Vetrarnámskeið

Á veturnar stendur Æskusirkus fyrir æfingum fyrir börn á aldrinum 8-16 ára. Þar fá börnin tækifæri til þess að læra hinar ýmsu sirkuskúnstir svo sem loftfimleika, “juggling”, jafnvægiskúnstir, húlla og fleira og fleira.
Lögð er áhersla á gleði, fagmennsku og öryggi iðkenda. Miðað er við að allir nái árangri og hverjum og einum er mætt á þeirra getustigi.
Kennt er í Ármanni, Engjavegi 7, Laugardal á sunnudögum. Skipt er í tvær deildir, grunndeild og framhaldsdeild.

Grunndeild er klukkan 10-12:30 og læra iðkendur grunndvallaratriði í sirkusfærni og ljúka með smá sýningu hverja önn
Verð fyrir önnina í grunndeild er 39.000kr

Framhaldsdeild er klukkan 12:30-15:30 á sunnudögum og einning eru æfingar á miðvikudögum 18:30-20
Framhaldsdeildin er með metnaðarfulla vorsýningu á hverju ári og þar er lögð áhersla á að þjálfa sig í sérsökum sirkusáhöldum
Ekki er hægt að skrá beint í framhaldsdeild, það þarf að vera í grunndeild til að komast að og það er farið yfir reglulega hverjir eiga meira heima í framhaldsdeild
Verð fyrir önnina í framhaldsdeild er 57.000kr

Advertisements
Create your website at WordPress.com
Get started
%d bloggers like this:
search previous next tag category expand menu location phone mail time cart zoom edit close